Menning
Menning
Allt til enda í Listasafninu á Akureyri
Um síðustu helgi fór fram listvinnustofan Allt til enda í Listasafninu. Þá bauð Elías Rúni, myndasöguhöfundur, myndlýsir og grafískur hönnu ...
Guided by Earth í Mjólkurbúðinni
Dagrún Matthíasdóttir og Gunn Morstøl opna sýninguna Guided by Earth í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri á föstudaginn 27.október kl.16-19 ...
Hlynur Hallsson opnar sýninguna RENDUR OG STJÖRNUR í Listamenn Gallerí
Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, opnar sýninguna RENDUR OG STJÖRNUR / STREIFEN UND STERNE / STRIPES AND STARS í Listamenn Galler ...
LA frumsýnir verk eftir Þorvald Þorsteinsson
Leikritið And Björk, of course sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í febrúar 2024 er eftir Akureyringinn Þorvald Þorsteinsson. Þorvaldur starfaði sem m ...
Vel heppnuð A! Gjörningahátíð
A! Gjörningahátíð var haldin á Akureyri í níunda skipti dagana 5.-8. október. 21 listafólk frá Grænlandi, Kanada, Brasilíu, Mexíkó og Íslandi tók þát ...
Einkasafnið í Deiglunni
Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar opnar föstudaginn 13. október kl. 20.00.
Nú stendur fyrir dyrum stöðutaka á Einkasafni myndlistar ...
Eygló Hilmarsdóttir leikur í And Björk, of cource
Leikkonan Eygló Hilmarsdóttir leikur í verkinu And Björk, of course sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í febrúar 2024. Eygló er líklega þekktust sem h ...
Sveppi leikur í And Björk, of course hjá Leikfélagi Akureyrar
Enginn annar en Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, leikur í verkinu And Björk, of course sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í febrúar. ...
Listasafnið á Akureyri: Opnun, Tales Frey og Hilda de Paulo – Leiðnivír
Föstudagskvöldið 6. október kl. 20-22 verður opnuð sýning brasilísku myndlistarmannanna Tales Frey og Hilda de Paulo, Leiðnivír. Sýningin er hlu ...
Nýtt lag með Drinni & The Dangerous Thoughts
Hljómsveitin Drinni & The Dangerous Thoughts gaf út lagið Oh Well í síðustu viku. Lagið er fyrsti singúll af smáskífunni Nihilism Manifest - Best ...