Menning
Menning

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Heiða Björk Vilhjálmsdóttir
Þriðjudaginn 2. apríl kl. 17-17.40 heldur Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, safnfræðslufulltrúi Listasafnsins á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur ...

„Áhyggjupési“ knúinn áfram af einlægum áhuga á tungumálinu – Rithöfundurinn Einar Lövdahl kynnir nýja skáldsögu.
Rithöfundurinn Einar Lövdahl gaf frá sér sína fyrstu skáldsögu á dögunum og ber hún nafnið Gegnumtrekkur. Er hann á leið norður nú um páskahelgina og ...

Nýr samningur Freyvangsleikhússins og Eyjafjarðarsveitar
Laugardagskvöldið 23.mars 2024 skrifaði Freyvangsleikhúsið undir rekstrarsamning við Eyjafjarðarsveit um afnot af húsinu Freyvangi.
„Það að hafa ö ...

Starf leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar laust til umsóknar
Menningarfélag Akureyrar hefur auglýst starf leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar laust til umsóknar. Leikfélag Akureyrar er leiklistarsvið Menningarfé ...

Donat Prekorogja sýnir í Deiglunni á Akureyri
Gestalistamaður Gilfélagsinns í mars Donat Prekorogja sýnir í Deiglunni á Akureyri, sal Gilfélagsinns. Sýningin opnar kl.17 á skírdag, fimmtudaginn 2 ...

Listasafnið á Akureyri: Tvær nýjar sýningar og opið alla páskana
Laugardaginn 23. mars kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, annars vegar sýning Salóme Hollanders, Engill og fluga, og hins v ...

Viðburðarík vika hjá Menningarfélagi Akureyrar
Menningarfélag Akureyrar býður heldur betur upp á viðburðaríka viku þessa vikuna sem byrjar strax í dag með Tölvuleikja- og teiknimyndatónleikum blás ...

Náttúran og manneskjan skiptast á hlutverkum í nýju tónverki
Þann 17. Mars næstkomandi klukkan 17:00 verður tónverkið Borneo frumflutt í Akureyrarkirkju. Á Facebook viðburði fyrir tónleikana segir um verkið:
...

Listasýningin Allskonar opnar á morgun
Myndlistarhópurinn Gellur sem mála í bílskúr opnar sýningu á Bókasafni Háskólans á Akureyri á morgun, fimmtudaginn 7. mars kl. 16-18. Öll eru hjartan ...

Lífsnautnir Hreppstjórans, gluggainnsetning í tilefni af Mottumars
Í tilefni af Mottumars, árvekniátaks Krabbameinsfélagsins tileinkað körlum og krabbameinum má sjá gluggainnsetninguna Lífsnautnir hreppstjórans í Haf ...