Menning
Menning
Jólastemming í Eyjafjarðarsveit á sunnudaginn
Sunnudaginn 3. desember næstkomandi stendur Ferðamálafélag Eyjafjarðasveitar fyrir viðburðinum "Opnar dyr í Eyjafjarðarsveit" á milli klukkan 13:00 o ...
Gluggainnsetning í Hafnarstræti 88 Akureyri: Jólasaga
Í kjallara Hafnarstrætis 88 á Akureyri stendur nú yfir gluggainnsetningin ´JÓLASAGA´ og er aðgengileg öllum þeim sem eiga leið hjá. Innsetningin er v ...
Heather Sincavage- Sýningaropnun/Gjörningur í Deiglunni
Gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember 2023, Heather Sincavage heldur gjörning í Deiglunni laugardaginn 25. nóvember, húsið opnar klukkan 14. Gjörni ...
Leikfélag Hörgdæla setur upp Bróðir minn Ljónshjarta
Leikfélag Hörgdæla hefur ákveðið að setja upp Bróðir minn Ljónshjarta í leikstjórn Kolbrúnar Lilju Guðnadóttur og stefnt er að því að frumsýna í mars ...
Vel heppnuð opnunarhelgi Boreal Screendance Festival 2023
Um liðna helgi var alþjóðlega dansmyndahátíðin Boreal sett í fjórða sinn í Listasafninu á Akureyri. Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan 2020 og m ...
Leikfélag VMA sýnir Dýrn í Hálsaskógi
Barna- og fjölskylduleikritið Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner verður uppfærsla vetrarins hjá Leikfélagi VMA. Leikstjóri verður Úlfhildur Örn ...
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Heather Sincavage
Þriðjudaginn 14. nóvember kl. 17-17.40 heldur bandaríska myndlistarkonan, Heather Sincavage, Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni&nbs ...
Dansmyndahátíðin Boreal í Listagilinu á Akureyri
Fjórða útgáfa dansmyndahátíðarinnar Boreal fer fram 10. - 23. nóvember 2023. Hátíðin leggur undir sig hið alræmda Listagil á Akureyri þessar tæpu tvæ ...
Þriðjudagsfyrirlestur: Kristín Elva Rögnvaldsdóttir – Að skapa list fyrir og eftir ME greiningu
Þriðjudaginn 7. nóvember kl. 17-17.40 heldur Kristín Elva Rögnvaldsdóttir, myndlistarkona, Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni ...
Nóvember í Hofi
Nú er víst kominn nóvember og því ekki seinna vænna en að skoða dagskrána í Hofi.
Mánuðurinn hefst af krafti föstudaginn 3. nóvember með Uppgjöri ...