NTC

Menning

Menning

1 15 16 17 18 19 111 170 / 1103 FRÉTTIR
Öll velkomin á kynningu Stjörnu-Sævars 

Öll velkomin á kynningu Stjörnu-Sævars 

Stjörnu-Sævar, Sævar Helgi Bragason, verður með kynningu í Menningarhúsinu Hofi fyrir viðburðinn Pláneturnar – Ævintýri sólkerfins sem fer fram í Hof ...
Miðasala er hafin á Dýrin í Hálsaskógi

Miðasala er hafin á Dýrin í Hálsaskógi

Frumsýning verður á Dýrunum í Hálsaskógi, sem Leikfélag VMA æfir nú af fullum krafti, föstudagskvöldið 1.mars kl. 20 í Gryfjunni í VMA. Miðasala e ...
Verkið um Litla skrímslið og stóra skrímslið verður sýnt um páskana

Verkið um Litla skrímslið og stóra skrímslið verður sýnt um páskana

Vegna mikilla vinsælda verður barnasýningin um Litla skrímslið og stóra skrímslið sýnd í Samkomuhúsinu um páskana!  Sýningin, sem er byggð á vinsæ ...
Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Ýr Jóhannsdóttir 

Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Ýr Jóhannsdóttir 

Þriðjudaginn 6. febrúar kl. 17-17.40 heldur Ýr Jóhannsdóttir, textílhönnuður og myndlistarkona, fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins undir y ...
Stefán Boulter opnar sýningu í Hofi á laugardaginn 

Stefán Boulter opnar sýningu í Hofi á laugardaginn 

Myndlistarmaðurinn Stefán Boulter opnar sýninguna sína Eilífð í Augnabliki í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 3. febrúar kl. 16. Stefán hefur kos ...
Fjölbreytni í fyrirrúmi hjá Listasafninu á Akureyri 2024 

Fjölbreytni í fyrirrúmi hjá Listasafninu á Akureyri 2024 

Nýtt starfsár Listasafnsins á Akureyri hófst formlega síðastliðinn laugardag þegar opnaðar voru sýningar þeirra Alexanders Steig, Steinvölur Eyjafjar ...
Listasafnið á Akureyri, Minjasafnið og Flugsafn Íslands hlutu styrki úr Safnasjóði

Listasafnið á Akureyri, Minjasafnið og Flugsafn Íslands hlutu styrki úr Safnasjóði

Síðastliðinn þriðjudag fór fram í Reykjavík aðalúthlutun 2024 úr safnasjóði. Listasafnið á Akureyri hlaut styrk til þriggja verkefna samtals að upphæ ...
Þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á laugardag

Þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á laugardag

Laugardaginn 27. janúar kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Alexander Steig – Steinvölur Eyjafjarðar, Guðný Kristmannsdótt ...
Þorrinn: Af hverju blótum við og er Bóndadagur norðlenskur?

Þorrinn: Af hverju blótum við og er Bóndadagur norðlenskur?

Nú fer að líða að Þorra. Konur og karlar sem eiga í ástarsamböndum við karla eru farin að huga að bóndadagsgjöfum og margir farnir að hlakka til Þorr ...
Greta Salóme og Júlí Heiðar með Tónlistarsmiðju í Hofi fyrir börn

Greta Salóme og Júlí Heiðar með Tónlistarsmiðju í Hofi fyrir börn

Upptakturinn á Akureyri og Menningarhúsið Hof bjóða upp á Tónlistarsmiðju í Hofi sunnudaginn 28. janúar. Tónlistarsmiðjan er fyrir öll börn í 5-10 be ...
1 15 16 17 18 19 111 170 / 1103 FRÉTTIR