Menning
Menning
Kynning á léttlestrarbókum fyrir fólk af erlendum uppruna
Á morgun, föstudaginn 19. apríl, verður rithöfundurinn Kristín Guðmundsdóttir með bókakynningu á Amtsbókasafninu klukkan 15:30. Kristín gaf nýverið ú ...
Listamannaspjall með Gunnari Kr. Jónassyni í Listasafninu á Akureyri
Laugardaginn 20. apríl kl. 15 verður listamannaspjall með Gunnari Kr. Jónassyni um verk hans á samsýningunni Sköpun bernskunnar, sem nú stendur yfir ...
Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir leikkonum í hlutverk Auðar í Litlu Hryllingsbúðinni
Leikfélag Akureyrar leitar að leikkonu í hlutverk Auðar í Litlu Hryllingsbúðinni en söngleikurinn verður frumsýndur í Samkomuhúsinu í október 2024!
...
Góðgerðar- og menningarkaffihús í Síðuskóla á Barnamenningarhátíð
Á morgun, fimmtudaginn 11. apríl, verður 5. bekkur í Síðuskóla á Akureyri með Góðgerðar- og menningarkaffihús hér í Síðuskóla milli klukkan 16:00 og ...
Ellefu glæný tónverk eftir börn og ungmenni frumflutt í Hofi
Afar velheppnaðir tónleikar Upptaktsins á Norðurlandi eystra, tónsköpunarverðlauna barna og ungmenna, fóru fram á sunnudaginn, í Menningarhúsinu Hofi ...
Listasafnið á Akureyri hlýtur styrk frá Listaverkasafni Valtýs Péturssonar
Listasafninu á Akureyri hlotnaðist sá heiður á dögunum að hljóta styrk úr sjóði Listaverkasafns Valtýs Péturssonar að upphæð 1.500.000, en þann 27. m ...
Grínistinn Reggie Watts kemur fram í Samkomuhúsinu á Sumardaginn fyrsta
Hinn óviðjafnanlegi grínisti og tónlistarmaður Reggie Watts verður með uppistandstónleika í Samkomuhúsinu 25. apríl. Þetta kemur fram í tilkyningu fr ...
Hljómsveitin ÞAU flytur nýja tónlist við gömul ljóð í Hofi 12. apríl
Tónleikaveisla verður í Hofi þann 12. apríl næstkomandi þegar hljómsveitin ÞAU flytur þar nýja og spennandi tónlist við ljóð norðlenskra og vestfirsk ...
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Heiða Björk Vilhjálmsdóttir
Þriðjudaginn 2. apríl kl. 17-17.40 heldur Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, safnfræðslufulltrúi Listasafnsins á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur ...
„Áhyggjupési“ knúinn áfram af einlægum áhuga á tungumálinu – Rithöfundurinn Einar Lövdahl kynnir nýja skáldsögu.
Rithöfundurinn Einar Lövdahl gaf frá sér sína fyrstu skáldsögu á dögunum og ber hún nafnið Gegnumtrekkur. Er hann á leið norður nú um páskahelgina og ...