Menning
Menning
Fiðringur haldinn í þriðja sinn
Fiðringur á Norðurlandi verður haldinn í HOFI þriðja sinn þann 8. maí kl 20. Skrekkur í Reykjavík og Sjálftinn á Suðurlandi eru fyrirmyndir Fiðrings ...
Ólafía Hrönn leikur tannlækninn
Engin önnur en stórleikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikur í söngleiknum Litla Hryllingsbúðin sem Leikfélag Akureyrar setur upp í Samkomuhúsinu í ha ...
Tónlist og uppákomur með Suzukideild Tónlistarskólans á Akureyri
Óvissuævintýri með Suzukideild Tónlistarskólans á Akureyri fer fram í Hofi í dag. Ævintýrið mun koma þér skemmtilega á óvart. Sögð verður saga full a ...
Sunneva Kjartansdóttir er sumarlistamaður Akureyrarbæjar 2024
Dansarinn og danshöfundurinn Sunneva Kjartansdóttir er sumarlistamaður Akureyrarbæjar 2024 en Akureyrarbær veitir sérstaka styrki til listamanna á al ...
Sýn á Akureyri í Deiglunni
Paul Landon gestalistamaður Gilfélagsins í apríl opnar sýningu sína í Deiglunni kl. 13.00 laugardaginn 27. apríl. Hann býður gestum sýningarinnar í g ...
Allt það helsta sem um er að vera á Akureyri Sumardaginn fyrsta!
Langþráð sumar gengur brátt í garð og af því tilefni er ýmislegt um að vera á Akureyri á Sumardaginn fyrsta, sem fellur þetta árið á 25. apríl, næstk ...
Munir úr fórum Nordahl og Gerd Grieg í Davíðshúsi og í Menntaskólanum
Undanfarnar vikur hefur Sagnalist fjallað um norska skáldið og andspyrnuhetjuna Nordahl Grieg og eiginkonu hans, leikkonuna Gerd Grieg. Þrír þættir í ...
Kynning á Refilsaumuðu klæðunum í Grenjaðarstaðakirkju
Klukkan 20:00, mánudaginn 22. apríl næstkomandi, verður þjóðfræðingurinn Lilja Árnadóttir með kynningu á Refilsaumuðu klæðunum í Grenjaðarstaðarkirkj ...
Samtímadansverkið „Hér á ég heima“ frumsýnt í Hofi 26. apríl
Þann 26. apríl næstkomandi verður þverfaglega samtímadansverkið „Hér á ég heima“ frumsýnt í svarta kassanum í menningarhúsinu Hofi. Höfundur verksins ...
Viðburðir alla daga á Barnamenningarhátíð
Barnamenningarhátíð á Akureyri er nú haldin í sjöunda sinn og hefur stækkað ár frá ári. Hátíðin teygir sig yfir allan aprílmánuð með það að markmiði ...