Menning
Menning
Happy Hour á Akureyri – Leiðavísir 2024
Það er kominn sá tími ársins að Kaffið.is uppfærir leiðarvísi sinn af Happy Hour á Akureyri. Sumarið er tíminn, því nauðsynlegt að upplýsa heimamenn ...
Bíladagar verða keyrðir í gang á fimmtudaginn
Bíladagar verða haldnir á Akureyri í ár lýkt og fyrri ár og hefjast hátíðarhöldin með brekkusprettinum sívinsæla klukkan 19:00 næstkomandi fimmtudag. ...
Fyrsta plata hljómsveitarinnar 7.9.13 er komin út
Akureyrska hljómsveitin Lose Control gaf út sína fyrstu plötu á dögunum og ber hún nafnið „Lose control.“ Um er að ræða mjög fjölbreytta tónlist en J ...
Sendiherra Þýskalands opnaði sýningu á Íslandskortum
Sendiherra Þýskalands, Clarissa Duvigneau, opnaði sýninguna Einstök Íslandskort 1535-1849 – Schulte landakortin á Minjasafninu á Akureyri í síðustu v ...
Íslandskortasýning þýska sendiherrans opnar á Minjasafninu á morgun, 6. júní
Sendiherra Þýskalands, Clarissa Duvigneau, opnar sýninguna Einstök Íslandskort 1535-1849 – Schulte landakortin á Minjasafninu á Akureyri á morgun, þa ...
Tvær nýjar sýningar í Listasafninu opna á fimmtudaginn
Fimmtudaginn 6. júní kl. 20 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Samsýningin Er þetta norður? og Fluxus sýningarverkefnið STRANDED ...
Villi Jr. fer á fornbílasýningu
Villi Jr. kíkti á fornbílasýningu þar sem Motul á Norðulandi bauð í heimsókn. Hann var manna fróðastur um bílana og þekkti þá eins og handarbakið á s ...
Hljómsveitin Best Fyrir snýr aftur eftir 15 ára langa pásu
Akureyrska Þórs-bandið Best Fyrir gaf út lagið Háflug á dögunum. Þetta er fyrsta lag hljómsveitarinnar í 15 ár og er að finna á bæði Spotify og YouTu ...
Ný plata frá 7.9.13
Næstkomandi föstudag, þann 31 maí, á miðnætti er von á nýrri plötu frá akureyrsku hljómsveitinni 7.9.13. Platan ber nafnið Lose Control og er þeirra ...
Ævintýragarðurinn við Oddeyrargötu opnar í þriðja sinn
Alþýðulistamaðurinn Hreinn Halldórsson hefur nú opnað á ný Ævintýragarðinn sinn við Oddeyrargötu 17 eftir vetrarlokunina. Garðurinn hefur vakið mikla ...