Menning
Menning
Listasumar 2024 haldið 6. júní til 20. júlí
Listasumar 2024 verður haldið 6.júní - 20.júlí. Dagskrá hátíðarinnar verður birt fljótlega á heimasíðu Listasumars www.listasumar.is
Hægt er að sæ ...
And Björk, of course… hlaut tvær tilnefningar til Grímuverðlauna
And Björk, of course.. hlaut tvær tilnefningar til Grímunnar 2024 en tilnefningar voru tilkynntar í síðustu viku.
Sverrir Þór Sverrisson, Sv ...
Tíu ára afmælissýning Steps í Hofi
Steps Dancecenter fagnar tíu ára afmælinu sínu með glæsilegri danssýningu í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 18. maí þar sem karakterar Disney koma ...
Umtalsverð hækkun til menningarmála í endurnýjuðum samstarfssamningi
Samstarfssamningur milli ríkisins og Akureyrarbæjar um menningarmál hefur verið framlengdur út árið 2024. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskipt ...
Mennska bókasafnið á Amtsbókasafninu
Þann 11. maí næstkomandi klukkan 13:00 til 16:00 verður viðburður á Amtsbókasafninu á Akureyri þar sem lánaðar verða út mennskar bækur.
Á hinu Men ...
Tríó Kristjáns Edelsteins á LYST
Tríó Kristjáns Edelsteins mun halda tónleika á LYST í Lystigarðinum á Akureyri þann 1. júní næstkomandi. Tríóið mun þar spila frumsamda tónlist af ko ...
Ensemble Elegos flytur ítalska snemmbarokktónlist í Akureyrarkirkju
Fyrstu tónleikar upprunaflutningshópsins Ensemble Elegos á Íslandi verða í Akureyrarkirkju þann 14. maí klukkan 20:00. Að þessu sinni er efnisskráin ...
Verk Ingibjargar Sigurjónsdóttur og Ragnars Kjartanssonar á Sýningu ársins 2024 í Sigurhæðum
Á mæðradaginn, sunnudaginn 12. maí klukkan 13
opnar Sýning ársins 2024 í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri.
Myndlistarmennirnir og hjónin Ing ...
KÁ-AKÁ með nýtt Þórsaralag
Halldór Kristinn, athafnamaður og tónlistarmaður með meiru, hefur gefið út nýtt lag undir listamannanafni sínu KÁ-AKÁ. Lagið heitir "Réttu megin við ...
43 listamenn sýna í Hofi
Forðabúr hjartans – Sýning 43 félaga í Myndlistarfélaginu opnar laugardaginn 4. maí í Menningarhúsinu Hofi.
Á Akureyri og nágrenni star ...