Menning
Menning
BlazRoca með nýtt myndband
Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða BlazRoca eins og hann kýs að láta kalla sig frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið Fýrupp. Í tilefni útkomu lags ...
Breskur tónlistarmaður spilar í Kaktus á Akureyri
Breski folk-tónlistarmaðurinn Johnny Campbell heldur tónleika í Kaktus í listagilinu á Akureyri í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 10 og er frí ...
Þorvaldur Bjarni ósáttur við áhugaleysi fjölmiðla
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarstjóri Menningarfélags Akureyrar birti athyglisverðan pistil á heimasíðu Menningarfélagsins í gær en þar sak ...
Thora Karlsdóttir – Klæddist kjól í 280 daga í röð
Thora Karlsdóttir, akureyringur og listakona, framkvæmdi gjörning sem er eflaust orðinn mörgum kunnugur. Þá eyddi hún heilum 9 mánuðum eða 280 dög ...
Menningarsúpa á fimmtudaginn
Fimmtudaginn 17. nóvember verður menningarsúpa á Hótel KEA kl. 11.30-13. Það er Akureyrarstofa og Menningarráð Eyþings sem standa fyrir fundinum.
...
Ástin verður í Hofi um helgina
,,Ástarsögur dynja á okkur – endalaust; ýmist óendurgoldnar ástir eða skammlífar. Flestar eiga þær það sameiginlegt að enda ekki vel. En hvað með ...
Þrír nemendur VMA slá í gegn í Voice
Þrír nemendur VMA eru komnir áfram í söngkeppninni Voice sem sýnd er á Skjá einum um þessar mundir. Þetta eru þau Elísa Ýrr Erlendsdóttir, Sindri ...
15 ráð til að vera umhverfisvænni
Hildur Þórbjörg Ármannsdóttir og Rakel Guðmundsdóttir halda úti bloggsíðu þar sem þær skrifa skoðanir sínar og hugmyndir sem gætu vakið áhuga anna ...
Akureyrsk stuttmynd vinnur til verðlauna – Myndband
Stuttmyndin We Remember Moments, unnin af íslenskum ungmennum, vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni All American high school film festival. Myn ...
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri
Í dag, þriðjudag kl. 17-17.40 heldur Pamela Swainson, myndlistarkona, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskrifti ...