Menning
Menning
„Mér er fokking drullusama“
„Mér er fokking drullusama“ er heiti á nýjum einþáttungi sem Pétur Guðjónsson viðburðastjóri VMA og Jóhanna G. Birnudóttir – Jokka hafa skrifað ...
Georg sýnir Fjögur ár í Listasafninu á Akureyri
Laugardaginn 28. janúar kl. 15 verður sýning Georgs Óskars, Fjögur ár, opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Á sýningunni má sjá valin verk úr s ...
25 ár síðan stuttmyndin Spurning um svar kom út
Núna í janúar eru 25 ár síðan stuttmyndin Spurning um svar var frumsýnd á skemmtistaðnum 1929 á Akureyri (Nýja bíó). Stuttmyndin vakti mikla athygli u ...
FUBAR í Samkomuhúsið
Enn bætist í hóp glæsilegra gestasýninga hjá Menningarfélagi Akureyrar. Í þetta skiptið er það danssýningin FUBAR eftir Siggu Soffíu. FUBAR hefur hlot ...
Frönsk kvikmyndahátíð á Akureyri
Franska kvikmyndahátíðin fer fram 28.janúar - 3.febrúar á Akureyri. Skipuleggjendur eru franska sendiráðið, Alliance française og Sena. Fimm myndir ...
Steiney Skúla – „Erum nú þegar byrjuð að tindersvæpa á Akureyri“
Eins og Kaffið greindi frá fyrr í dag er Improv Ísland á leiðinni norður með sýningu. Kaffið.is náði tali af Steiney Skúladóttur þar sem hún var í ...
Hljómsveitin Kraðak sendir frá sér nýtt lag
Hljómsveitin Kraðak er ný hljómsveit sem samanstendur af 5 ungum og efnilegum tónlistarmönnum frá Akureyri. Sindri Snær Konráðsson er söngvari hlj ...
Margrét Erla Maack býður upp á seiðandi danstíma um helgina
Margrét Erla Maack heimsækir Akureyri þann 21. janúar og býður upp á tvenns konar danstíma í Átaki við Strandgötu. Um er að ræða seiðandi Burlesque og ...
Improv Ísland í Samkomuhúsinu -KÁ-AKÁ verður Mónólógisti
Á laugardagskvöldið klukkan 20 verður slegið til veislu þegar spunaleikhópurinn Improv Ísland treður upp í Samkomuhúsinu.
Improv Ísland er leikhópu ...
Auglýst eftir umsóknum um starfslaun listamanna
Stjórn Akureyrarstofu auglýsir eftir umsóknum um starfslaun listamanna fyrir tímabilið 1. júní 2017 til 31. maí 2018. Starfslaunum verður úthlutað ...