Meirihluti lesenda á móti áfengisfrumvarpinu
Meirihluti lesenda Kaffið.is er á móti frumvarpi sem felur í sér breytingar á lögum um smásölu áfengis og afnám einkasölu ÁTVR á áfengi. 515 manns svöruðu könnun Kaffið.is í vikunni og af þeim sögðu 268 manns nei við því að fá áfengi í matvöruverslanir. 211 manns eru fylgjandi því en 36 manns stendur á sama … Halda áfram að lesa: Meirihluti lesenda á móti áfengisfrumvarpinu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn