Kynjahlutfall innritaðra í lögreglunám við Háskólann á Akureyri á haustönn er nánast jafnt. Alls eru 150 nemendur skráðir, 76 konur og 74 karlar. Vísir greinir frá og samkvæmt því sem þar kemur fram er um heildarfjölda er að ræða, eða bæði nýnema og nemendur sem eru að hefja síðara námsár sitt. Yfir 80% nemendanna eru skráðir í fjarnám.
UMMÆLI