Markaðsstofa Norðurlands frumsýnir magnað myndband

Menningarhúsið Hof kemur fyrir í myndbandinu.

Markaðsstofa Norðurlands hefur gefið út nýtt kynningarmyndband fyrir Norðurland Íslands. Í myndbandinu sem er afar glæsilegt er farið yfir helstu náttúruperlur og staði á Norðurlandi. Myndbandið var unnið í samstarfi við framleiðslufyrirtækið Tjarnargatan.

Myndbandinu var deilt á Facebook síðunni Visit North Iceland  og skrifað við það að á Norðurlandi finni maður allt sem þarf til þess að eiga ótrúlega og ógleymanlega upplifun.

Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó