Magnað myndbandsverk úr Grímsey – myndband

Valgerður Þorsteinsdóttir er höfundur verksins

Eitt þeirra verka sem útskriftarnemar á listnáms- og hönnunarbraut sýna nú í Ketilhúsinu og Deiglunni er myndbandsverk Valgerðar Þorsteinsdóttur.

Verkið er afar glæsilegt en það tekið upp í Grímsey í mars. Valgerður tók upp myndbandið, klippti það og setti síðan við það frumsamda tónlist sína sem hún syngur í myndbandinu. Ármann Einarsson aðstoðaði við upptöku og útsetningu á laginu. Sjón er sögu ríkari.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó