Lýkur störfum eftir 42 ár í slökkviliðinu

Eftir 42 ára starfsferil í slökkviliðinu hefur Viðar Þorleifsson lokið störfum.
Viðar hóf störf hjá Slökkviliðinu í janúar 1976 og hef­ur starfað sem slökkviliðs- og sjúkra­flutn­ingamaður hjá SA frá 1992 og þar af sem varðstjóri frá 2006 en Viðar var virkur talsmaður aukinnar menntunar á sjúkra­flutn­inga og slökkvistarfa.
Slökkvilið Ak­ur­eyr­ar hef­ur nú ráðið Jó­hann Þór Jóns­son í starf deild­ar­stjóra eld­varna­eft­ir­lits.

Sambíó

UMMÆLI