Listasafnið

Lyflækningardeild SAk fær góða gjöf í minningu Ágústs Guðmundssonar

Lyflækningardeild SAk fær góða gjöf í minningu Ágústs Guðmundssonar

Guðrún Gísladóttir og börnin hennar Ásgerður Jana, Júlíus Orri og Berglind Eva gáfu lyflækningadeildinni á Sjúkrahúsinu á Akureyri rafmagnsrúm og dýnu í minningu Ágústs Guðmundssonar eiginmanns Guðrúnar sem lést nýverið eftir baráttu við MND. 

Á vef sjúkrahússins segir að gjöfin mun nýtast deildinni mjög vel og að starfsfólk lyflækningadeildar sé þakklátt fyrir höfðinglega gjöf.

Sambíó
Sambíó