LXR með silfur í frumkvöðlakeppniLjósmynd: Hilmar Friðjónsson

LXR með silfur í frumkvöðlakeppni

Líkt og Kaffið hefur áður greint frá hafa nemendur í frumkvöðlafræði í VMA rekið saman fyrirtækið LXR í vor með það að markmiði að taka þátt í keppni um frumkvöðlafyrirtæki ársins. Nú hafa úrslit keppninnar verið kynnt og fékk LXR önnur verðlaun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VMA.

Kaffið fjallaði ítarlega um LXR í síðasta mánuði og verður fróðlegt að fylgjast með því hvað þessir ungu frumkvöðlar taka sér fyrir hendur næst, sama hvort um væri að ræða áframhaldandi rekstur á LXR eða bara eitthvað allt annað. Sjáið umfjöllun Kaffisins hér:

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó