Lokað í Hlíðarfjalli – Vindur náði 45m/s á bílaplaninuLjósmynd: Hlíðarfjall

Lokað í Hlíðarfjalli – Vindur náði 45m/s á bílaplaninu

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður lokað í dag vegna ofsaveðurs sem nú gengur yfir landið. Í tilkynningu um lokunina á Facebook síðu Hlíðarfjalls er fólk varað við því að vera á ferðinni á svæðinu: „Vindur náði mest 45 m/sek hér á bílaplaninu í gær og má gera ráð fyrir að það verði í það minnsta eins í dag. Við bíðum þetta af okkur og opnum um leið og færi gefst.“

Sambíó
Sambíó