NTC

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu veitir 25% afslátt af sektum í tilefni Black Friday

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er hinn svokallaði Black Friday í dag en á þeim degi veita verslanir mikinn afslátt af vörum og fólk flykkist í verslanir til að gera góð kaup. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tekur að sjálfsögðu þátt í deginum en á Á Facebooksíðu lögreglunnar var sett inn bráðskemmtileg færsla í morgun.

Í færslunni segir að í tilefni dagsins sé 25% afsláttur af sektum ef greitt er innan 30 daga. Þetta er að sjálfsögðu í gríni gert en eins og flestir vita þá gildir þetta tilboð allt árið um kring.

Færslan skemmtilega

Færslan skemmtilega

 

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó