NTC

Lögregla eykur eftirlit á Akureyri og nágrenni

Lögregla eykur eftirlit á Akureyri og nágrenni

Lögreglan á Norðurlandi eystra mun á næstu dögum fylgjast sérstaklega vel með hegðun ökumanna og notkun þeirra á bílbeltum og farsíma við akstur.

Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu lögreglunnar í dag þar sem segir að unnið sé eftir skipulagi og nær vinnan frá Þórshöfn í austri til Siglufjarðar í vestri.

Lögreglan hvetur fólk til að fara varlega og sýna hvort öðru tillitssemi í umferðinni.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó