Gæludýr.is

Logi býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar

Logi Már Einarsson.

Logi Már Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar og oddviti í Norðausturkjördæmi tilkynnti það á facebook-síðu sinni í dag að hann býður sig fram í framboð um formann Samfylkingarinnar. Logi komst á þing í síðustu alþingiskosningum ásamt Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur frá NA-kjördæmi en í heildina náði Samfylkingin sjö þingmönnum inn á Alþingi.

Logi hefur verið formaður Samfylkingarinnar frá því 31. október 2017. Þar áður var hann varaformaður flokksins og tók við keflinu þegar Oddný G. Harðardóttir sagði af sér sem formaður. Hann segir í facebook-færslu sinni að hann hafi ekki látið veðrið á sig fá, skellt sér í regnkápuna og arkað til fundar við Gerðu, þar sem hann afhenti henni framboð sitt.

 

VG

UMMÆLI

Sambíó