Loftræstikerfið í Vaðlaheiðargöngum verði sjálfbært

Valgeir Bergmann. Mynd: N4

Hugsanlegt er að loftræstikerfið í Vaðlaheiðargöngum verði sjálfbært. Heita bergið í göngunum og hið kalda, gera það að verkum að loftið fer sjálfkrafa út úr göngunum frá Eyjafirði yfir í Fnjóskadal.

Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga var í viðtali hjá N4 í upphafi árs. Í myndbandinu hér að neðan fer hann nánar yfir málið. Reiknað er með því að Vaðlaheiðargöng verði tekin í notkun seint á árinu 2018.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó