NTC

Lilja Gísladóttir ráðin stöðvarstjóri Póstsins á Akureyri

Lilja Gísladóttir ráðin stöðvarstjóri Póstsins á Akureyri

Lilja Gísla­dótt­ir hef­ur verið ráðin sem stöðvar­stjóri Pósts­ins á Ak­ur­eyri frá og með 1.maí 2022. Starfið felst í því að leiða alla starf­semi póst­húsa og póst­vinnslu á Eyja­fjarðarsvæðinu. 

Í tilkynningu segir að Lilja hafi mikla þekk­ingu á innviðum Pósts­ins en hún hef­ur starfað hjá Póst­in­um frá 2002, fyrst sem þjón­ustu­full­trúi og síðar sem þjón­ust­u­stjóri.

„Und­an­far­in ár hafa verið ár breyt­inga, m.a. í takt við ósk­ir okk­ar viðskipta­vina um sta­f­ræn­ar og hraðar lausn­ir. Ég hlakka til að taka þátt í spenn­andi verk­efn­um með nýju teymi og nýj­um áskor­un­um,“ seg­ir Lila í tilkynningunni.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó