Líklegt að flugfélög hætti við að fljúga um Akureyrarflugvöll vegna aðstöðunnar
Á föstudag lenti Boeing vél flugfélagsins Enter Air á Akureyrarflugvelli, með fyrstu bresku ferðamennina innanborðs sem koma með beinu flugi frá Bretlandi á vegum ferðaskrifstofunnar Super Break. Ferðaskrifstofan Super Break stendur fyrir allt að 50 flugferðum milli Bretlands og Akureyrar næsta árið. Afar þröngt var á flugstöðinni þegar fyrstu farþegarnir komu og var hleypt inn í … Halda áfram að lesa: Líklegt að flugfélög hætti við að fljúga um Akureyrarflugvöll vegna aðstöðunnar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn