Lífstíll
Lífstíll

Mercedes-Benz bílasýning á Akureyri
Íbúum á Norðurlandi gefst nú tækifæri til að kynna sér úrval fólks- og atvinnubíla frá Mercedes-Benz. Laugardaginn 27.október kl. 12-16 verður fjölbre ...

Berum virðingu fyrir vatninu – Sjáðu myndbandið
Norðurorka hefur útbúið nýtt myndband sem sýnir hversu auðvelt það er að sóa vatni á hverjum degi. Reglulega er rætt um mikilvægi þess að bera virðing ...

Mengunarský yfir Akureyri
Í sumar koma 133 skemmtiferðaskip til Akureyrar en þau voru 123 sumarið 2017. Mikil aukning er í komu skipa til Grímseyjar í sumar og verða þau 35 en ...

Hljómsveitin Reefer Boys gefur út tvö lög og vinnur að sinni fyrstu plötu
Þrír ungir Akureyringar skipa hljómsveitina Reefer Boys. Hljómsveitin var stofnuð í mars og vinnur nú að sinni fyrstu plötu. Reefer Boys hafa gefi ...

Stuðningsfjölskyldur óskast á Akureyri
Fjölskyldusvið Akureyrarbæjar óskar að ráða stuðningsfjölskyldur í barnavernd, félagsþjónustu og í fötlunarmálum, sem fyrst.
Tilgangur með stuðning ...

Gistihúsið Fosshóll við Goðafoss til sölu á 170 milljónir
Gistiheimilið Fosshóll stendur við þjóðveg 1 við bakka Goðafoss í Skjálfandafljóti. Þar hefur verið rekin veitingarsala og gistihús frá árinu 1927 ...

Akureyrarbær hvetur bæjarbúa að hreinsa til í bænum eftir veturinn
Starfsmenn Akureyrarbæjar munu ekki fjarlægja garðaúrgang frá lóðarmörkum en gámar verða staðsettir í hverfum bæjarins frá 11.-22. maí. Í tilkynni ...

Opnaði barnafataverslun í fæðingarorlofinu
Akureyringurinn Ída Irene Oddsdóttir opnaði á dögunum barnafataverslunina Ljúfa. Ída eignaðist sitt fyrsta barn á síðasta ári og fór í kjölfarið a ...

Alþjóða kvennakaffi á laugardaginn
Laugardaginn 7. apríl verður "Alþjóða kvennakaffi" haldið á kaffihúsinu Orðakaffi á Amtsbókasafninu kl. 12 og 14. Um er að ræða dagskrá kvenna sem ...

Myndaveisla: Iceland Winter Games í Hlíðarfjalli
Það var líf og fjör í Hlíðarfjalli um síðustu helgi þegar Iceland Winter Games fór fram. Keppt var á snjóskautum, í fjallahjólabruni í bröttustu b ...