Lifandi tónlist í Lystigarðinum

Lifandi tónlist í Lystigarðinum

Tónlistarmennirnir Kristján Edelstein, Stefán Ingólfsson og Halldór G Hauksson halda tónleika í LYST í Lystigarðinum á Akureyri næstu helgi.

Tríóið mun mest spila frumsamin lög eftir Kristján og Stefán. Tónleikarnir hefjast strax eftir setningu Akureyrarvöku sem fer fram í Lystigarðinum á Akureyri 25. ágúst næstkomandi.

Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á Facebook með því að smella hér.

Sambíó

UMMÆLI