Parkour er jaðaríþrótt, nátengd fimleikum, sem hefur náð miklum vinsældum á Íslandi undanfarið. Flest fimleikafélög landsins eru með Parkour deild innan sinna vébanda. Í Parkour er markmiðið að komast frá A til B eins hratt og mögulegt er, sama hvaða hindranir verða í veginum.
Í gær fram Parkourmót Fimleikafélags Akureyrar í tengslum við AK Extreme. Keppt var í fimm aldursflokkum, auk þess sem Akureyrarmeistarar FIMAK í drengja og stúlknaflokki voru krýndir. Aukagrein á mótinu var síðan wall-flip session, þar sem veitt voru verðlaun fyrir besta og frumlegasta stökkið í bæði stúlkna og drengjaflokki.
Úrslit mótsins voru eftirfarandi.
Akureyrarmeistari í Parkour stúlkna: Sara María Birgisdóttir
Akureyrarmeistari Í Parkour drengja: Ísak Andri Bjarnason
Wall-flipp session
Sara María frá FIMAK og Sigurður Ívar úr ÍA báru sigur úr býtum
Hraðabraut
Stúlkur
2005 til 2007
1. Hrafnhildur Kristjánsdóttir FIMAK
2002 til 2004
1. Kolbrún Perla Þórhallsdóttir- FIMAK
2. Sunna Dís Helgadóttir – Ármann
3. Marta Jóhannsdóttir – FIMAK
1998 til 2001
1. Sara María Birgisdóttir – FIMAK
2. Katrín Karítas Viðarsdóttir- FIMAK
Drengir
9 ára og yngri
1. Steinar Svanlaugsson – FIMAK
2. Funi Hrannarsson – FIMAK
3. Hreiðar Örn Jóhannesson – FIMAK
2005 til 2007
1. Gísli Már Þórðarson – FIMAK
2. Mikael Örn Reynisson – FIMAK
3. Birkir Atli – ÍA
2002 til 2004
1. Viggó Ýmir Hafliðason – Ármann
2. Ólafur Tryggvason – FIMAK
3. Emill Örn Jóhannesson – Ármann
1998 til 2001
1. Viktor Hugi Júlíusson – Dalvík
2. Brynjar Örn Birgisson – Björk
3. Viktor Smári Eiríksson – Dalvík
1997 og eldri
1. Mateusz Jonczyk – Bjarkirnar
2. Sigurður Ívar – Akranes
3. Magni Grétarsson – Fylki
UMMÆLI