Leyndardómar Hlíðarfjalls 2021 komnir í loftið

Leyndardómar Hlíðarfjalls 2021 komnir í loftið

Hlaðvarpsþættirnir Leyndardómar Hlíðarfjalls 2021 eru komnir í loftið. Þættirnir koma úr smiðju Sagnalistar í samstarfi við Grenndargralið. Handritshöfundur og leikstjóri er Brynjar Karl Óttarsson. Frumsamin tónlist þáttanna er samin af Óttari Erni Brynjarssyni, Outside og Lost. Sérstakar þakkir fá Arnar Birgir Ólafsson, Erik Jensen, Gavin Anthony, Ghasoub Abed, Hildur Hauksdóttir, Hreiðar Hreiðarsson, Margrét Hrönn Hallmundsdóttir, Níels Ómarsson, Rannveig Ármannsdóttir, Tryggvi Blumenstein, Valgerður S. Bjarnadóttir og Þór Þórisson.

Smelltu hér til að hlusta.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó