NTC

Leikhússtjóri lýkur störfum

Leikhússtjóri lýkur störfum

Stjórn og framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar hafa tekið ákvörðun um að Jón Páll Eyjólfsson leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar starfi ekki út uppsagnarfrest sinn heldur ljúki störfum nú þegar. Byggist sú ákvörðun á því að ekki ríkir lengur traust um hans störf hjá félaginu.

Ákvörðun þessi er tekin að vel athuguðu máli stjórnarinnar og ríkir einhugur um hana. Framkvæmdastjóri vinnur nú að nauðsynlegu skipulagi vegna þeirra verkefna sem eru framundan á vegum LA.

En eins og áður hafði komið fram í frétt hér á Kaffinu hugðist Jón Páll klára sinn uppsagnarfrest og leikstýra Sjeikspír í vor en ljóst er að ekkert verður af því.

Sjá einnig

Jón Páll segir upp störfum sem leikhússtjóri

Samkomuhúsið

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó