Leiðabók fyrir nýtt leiðarkerfi SVA

Leiðabók fyrir nýtt leiðarkerfi SVA

Leiðabók fyrir nýtt leiðarkerfi SVA

Leiðabók fyrir nýtt leiðarkerfi SVA er nú komin úr prentun og liggur hún frammi í Nætursölunni, Ráðhúsinu og á skrifstofu SVA á Rangárvöllum. Einnig er vefurinn straeto.is kominn með allar upplýsingar um nýju leiðirnar. Vefurinn er kominn með nýtt útlit en þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar og möguleika til þæginda fyrir notendur. Einnig eru upplýsingar hér á heimasíðunni.

Beðist er velvirðingar á því hversu langan tíma vinna við endanlegar breytingar á leiðakerfinu hefur tekið.

Íbúar og notendur geta áfram komið ábendingum á framfæri á netfangið sva@akureyri.is.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó