NTC

Landsliðsmaður til liðs við Þór í körfunni

Landsliðsmaður til liðs við Þór í körfunni

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við framherjan Guy Landry Edi, sem er 33 ára gamall landsliðsmaður frá Fílabeinsströndinni.

Landry er 198 sentímetra hár og er með franskt vegabréf. 

Leikmaðurinn spilaði með Gonzaga háskólanum í Washington hann hefur einnig spilað í tveim efstu deildum í Frakklandi  og Finnlandi

Landry kemur til landsins í vikunni og þá tekur við skimun og sóttkví samkvæmt núgildandi reglum. Gangi allt að óskum ætti hann að vera klár í slaginn um mánaðarmótin janúar febrúar.

Heimild: thorsport.is

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó