Kynningar
Kynningar og auglýsingar
Skráning í Arctic Chef og Arctic Mixologist hafin
Í dag, 19. mars, var opnað fyrir skráningu í Arctic Chef keppnina árið 2023. Í síðustu viku var einnig opnað fyrir skráningar í Arctic Mixologist. Ke ...
Landsfundur VG á Akureyri
Landsfundur VG fer fram á Akureyri um næstu helgi 17. til 19. mars. Opnunarhátið fundarins fer fram á föstudaginn frá klukkan 17 til 18:30 og hægt ve ...
Háskóladagurinn á Akureyri
Á morgun, fimmtudaginn 9. mars milli klukkan 11 og 14, fer Háskóladagurinn á Akureyri fram í húsnæði Háskólans á Akureyri. Háskóladagurinn er samstar ...
BA rannsókn um staðarmiðla
Rúnar Freyr Júlíusson er nemandi í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri. Hann vinnur eins og er að BA rannsókn sinni sem snýr að því hvernig staða ...
Háskóladagurinn á Akureyri 9.mars
Háskóladagurinn verður haldinn á hefðbundinn hátt í ár en undanfarin ár hefur hann verið haldinn á netinu . Háskóldagurinn er haldinn í Reykjavík 4. ...
Nýtt íbúaapp Akureyrarbæjar – „Vertu með Akureyri í vasanum“
Fyrsta útgáfa íbúaapps Akureyrarbæjar er nú aðgengileg fyrir bæði Apple og Android stýrikerfi. Skorað er á bæjarbúa að hlaða niður appinu og prófa þa ...
Nítjánda suðunámskeiðið í Símey
Í vikunni lauk nítjánda suðunámskeiðinu sem SÍMEY hefur staðið fyrir síðan 2013. Sem fyrr voru kennarar á námskeiðinu Kristján Kristinsson og Stefán ...
Að eflast og vaxa eftir að ofbeldissambandi lýkur… er það mögulegt?
Fimmtudaginn 23. febrúar næstkomandi kynnir dr. Hulda Sædís Bryngeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur og aðjúnkt við Háskólann á Akureyri, niðurstöður dokt ...
Lemon á Akureyri fær nýtt heimili
Lemon á Akreyri sem hefur verið einn vinsælasti skyndibitastaður á Akureyri síðan árið 2017 flytur í nýtt húsnæði við Tryggvabraut 22. Þar verður brá ...
Opna skemmtistað fyrir alla fjölskylduna á Akureyri
Karlito Galanonim hefur opnað leikjasal fyrir börn, ungmenni og fjölskyldur á Akureyri. Leikjasalurinn Norðurlandia opnaði 1. febrúar við Hólabraut 1 ...