Framsókn

Kynningar og upptaka frá ráðstefnunni Flug til framtíðar

Kynningar og upptaka frá ráðstefnunni Flug til framtíðar

Ráðstefnan Flug til framtíðar var haldin mánudaginn 18. nóvember í Hofi á Akureyri, þar sem rætt var um Norðurland sem áfangastað og tækifærin sem beint millilandaflug til Akureyrar fela í sér. Sömuleiðis var rætt um uppbyggingu flugvallarins og efnahagsleg áhrif millilandaflugs.

Hér að neðan má sjá hlekk á vef MN þar sem má sjá dagskrá ráðstefnunnar og hlekki til að skoða glærukynningar. Upptöku frá fundinum má einnig sjá neðar í færslunni, sem og upptöku af Ali Gayward svæðisstjóri easyJet þar sem hún fór yfir starfsemi flugfélagsins á Norðurlandi.

Smelltu hér til að skoða meira

VG

UMMÆLI