Gæludýr.is

Krónan hefur heimsendingar á Akureyri

Krónan hefur heimsendingar á Akureyri

Krónan á Akureyri hefur hafið heimsendingar þjónustu í gegnum snjallverslun sína. Hægt er að panta á vefnum eða í appi. Frí heimsending er ef verslað er fyrir 15.000 krónur eða meira og hægt er að velja tímasetningu á heimsendingunni.

„Við erum hrikalega spennt að bjóða Akureyringum loksins upp á þessa frábæru þjónustu hjá okkur. Við hvetjum fólk til þess að panta í appinu eða á vefnum og leyfa okkur að skutla vörunum upp að dyrum þegar ykkur hentar” segir Bjarki Kristjánsson, verslunarstjóri Krónunnar á Akureyri, í samtali við Kaffið

Smelltu hér til að fara í snjallverslun Krónunnar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó