Krefjast þess að ríkið standi undir greiðslum vegna Öldrunarheimila Akureyrarbæjar

Á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku voru samþykktar samhljóða þrjár ályktanir er lúta að tekju- og kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Ein af þessum tillögum snýr að daggjöldum Öldrunarheimila á Akureyri. Fjallað var um þann kostnað sem fallið hefur á Akureyrarbæ vegna rekstrar Öldrunarheimila Akureyrarbæjar á síðustu árum en ríkinu ber að standa straum af. Bæjarstjórn skorar … Halda áfram að lesa: Krefjast þess að ríkið standi undir greiðslum vegna Öldrunarheimila Akureyrarbæjar