Kosningakaffið
Kosningar
Síðasti framboðslistinn kominn á hreint – Lýðræðisflokkurinn með tíu manns á lista og nýtt nafn í þriðja sæti
Lýðræðisflokkurinn hefur sent frá sér tilkynningu með staðfestum framboðslistum flokksins í öllum kjördæmum fyrir komandi Alþingiskosningar. Lýðræðis ...
Ábyrg framtíð og Græningjar bjóða ekki fram í Norðausturkjördæmi
Tveir stjórnmálaflokkar sem lýst höfðu yfir áformum um að bjóða fram í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar gera það ekki eftir allt sa ...
Framboðslisti Pírata – Theodór leiðir áfram listann en eitt nýtt nafn í efstu fimm sætum
Framboðslisti Pírata í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar liggur nú fyrir í heild sinni. Theodór Ingi Ólafsson, forstöðumaður, er í e ...
Framboðslisti Sósíalistaflokksins kominn á hreint
Framboðslisti Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar liggur nú fyrir í heild sinni. Flokkurinn greindi frá því í fy ...
Framboðslisti Flokks fólksins liggur fyrir – Sigurjón, Katrín og Sigurður leiða
Sigurjón Þórðarson líffræðingur mun leiða lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Hann starfar sem framkvæmdastjóri h ...
Flokkur fólksins er fyrir þig
Sigurjón Þórðarson skrifar:
Ég er þakklátur fyrir að vera sýnt það traust að fara fyrir frábærum frambjóðendum Flokks fólksins í Norðausturkjördæm ...
Þorsteinn Bergsson leiðir Sósíalistaflokkinn
Þorsteinn Bergsson, rithöfundur og þýðandi, hefur verið samþykktur sem oddviti Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosning ...
Framboðslisti Miðflokksins – Sigmundur Davíð efstur á lista
Framboðslisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaðu ...
Framsókn birtir framboðslistann – Ingibjörg Isaksen áfram efst
Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Hótel Seli í Mývat ...
Ingvar er oddviti Viðreisnar
Framboðslistar Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar voru samþykktir á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. Ingvar Þórodds ...