Kosningakaffið
Kosningar
Jói Bjarna gefur kost á sér á lista Framsóknarflokksins
Jóhannes G. Bjarnason íþróttakennari og fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri tilkynnt uppstillingarnefnd að hann hafi ákveðið að gefa ...
Sigmundur Davíð með meira fylgi en Framsókn, Viðreisn og Björt Framtíð
Í nýrri könnun MMR mælist nýr flokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með 7,3 % fylgi. Mesta fylgið mælist hjá Vinstri Grænum 24,7%. Sjálfstæðisfl ...
Enn bætist í hóp þeirra sem hætta í Framsóknarflokknum
Karl Liljendal Hólmgeirsson, sem hefur verið varaformaður Félags ungra Framsóknarmanna, hefur nú sagt sig úr Framsóknarflokknum. Ástæðuna segir ha ...
Enginn vissi að Sigmundur væri hættur
Eins og Kaffið greindi frá í gær hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagt sig úr Framsóknarflokknum og hyggst stofna nýtt stjórnmálaafl. Tilkynning ...
Jói Bjarna útilokar ekki að bjóða sig fram á lista Framsóknar
Jóhannes Gunnar Bjarnason, íþróttakennari og fyrrum bæjarfulltrúi, segir í samtali við Morgunblaðið að hann útiloki ekki að gefa kost á sér á fram ...
Logi mun bjóða sig fram í Norðausturkjördæmi
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar tilkynnti það í vikunni að hann muni bjóða sig fram fyrir flokkinn í Norðausturkjördæmi.
Samfylkingar ...
Sigmundur Davíð hættir í Framsóknarflokknum og stofnar nýtt stjórnmálaafl
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins greindi frá því á vef sínum Sigmundurdavid.is að hann myndi segja skilið við ...
Kosningakaffið: Allt sem þú þorðir ekki að viðurkenna að þú vissir ekki um stjórnmál
Fyrir ekki svo löngu síðan var ég ung. Þá var ég í Menntaskólanum á Akureyri og á þeim aldri fékk ég kosningarétt þegar ég varð 18 ára. Þá var sífel ...
Kaffið kynnir: Kosningakaffið
Nú styttist óðfluga í kosningar og Kaffið ætlar sér að taka virkan þátt í að undirbúa unga kjósendur með því að fjalla ítarlega um stefnumál stjórnf ...
Einar Brynjólfsson gefur kost á sér í 1. sæti
Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, gaf út yfirlýsingu á facebook rétt í þessu þar sem hann segist ætla að gefa kost á sér í 1. sæti á lista Pír ...