Kosningakaffið
Kosningar
Hestamennska fyrir alla
Að stunda hestamennsku getur verið allt í senn, íþrótt, atvinna, áhugamál og lífstíll þar sem umgengni við náttúru og dýr er í aðalhlutverki.
Í sta ...
Oddvitaumræður á Rúv í kvöld
Oddvitaumræður á Akureyri verða á Rás 2 í kvöld kl. 18:00. Oddvitar þeirra sjö flokka sem bjóða fram á Akureyri munu ræða um sveitarstjórnarmál vi ...
Frambjóðendur Samfylkingarinnar á Akureyri slá í gegn í nýju Eurovision myndbandi
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision söngvakeppninnar fer fram í Lissabon í Portúgal í kvöld. Frambjóðendur Samfylkingarinnar á Akureyri settu saman stó ...
Mikilvægt skref í umhverfismálum
Gott er að sjá hversu vel fólk er orðið meðvitað um skaðsemi plasts, hvort sem þar er átt við sjónræna mengun eða mengun af völdum örplastsagna. H ...
Skólabærinn Akureyri
Á Akureyri höfum við allt til alls þegar kemur að því að mennta einstaklinginn frá vöggu til grafar. Við erum með leik-, grunn-, tónlistar-, framh ...
Byggðalistinn býður fram í Skagafirði
Nýtt framboð hefur verið tilkynnt í framboð í Skagafirði fyrir sveitastjórnarkosningarnar. Byggðalistinn er skipaður þeim Ólafi Bjarna Haraldssyn ...
Opinn fundur um menningu og listir í Ketilhúsi
Gilfélagið og Myndlistarfélagið í samvinnu við Listasafnið á Akureyri, efna til opins fundar um stefnu og markmið framboða til bæjarstjórnarkosnin ...
Sjö flokkar bjóða fram á Akureyri
Sjö flokkar eru í framboði á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Jafn margir flokkar buðu sig fram árið 2014. Björt Framtíð og Dögun ...
Hlynur leiðir Miðflokkinn á Akureyri
Hlynur Jóhannsson skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hlynur er menntaður íþróttakenna ...
Framtíðarsýn í fræðslu- og dagvistarmálum á Akureyri
Framsóknarmenn á Akureyri leggja sérstaka áherslu á fræðslu- og dagvistarmál í sinni stefnu og mikilvægi þess að huga jöfnum höndum að velferð ...