Kosningakaffið
Kosningar
Í málefnum barnafjölskyldna skiptir hugmyndafræði máli!
Öll viljum við gera betur við barnafjölskyldur hér í bæ og styðja betur við börn og foreldra. Allir flokkar sem nú bjóða fram krafta sína í bæjarstjór ...
Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
Eftir að hafa alist upp til skiptis í Borgarnesi og í Noregi fram að 18 ára aldri, æft nokkrar vel valdar íþróttir og stundað tónlistarnám, lá leiði ...
Meira en lágmarks jafnrétti
Jafnrétti karla og kvenna er göfugt takmark og það er gott að vita til þess að sveitarfélagið okkar stefnir að því. Staðreyndin er samt sem áður s ...
Frelsi til að velja sér samgöngumáta á Akureyri
Þróun samgangna á Akureyri hefur tekið miklum breytingum. Ég ólst upp við þá stöðu að mun færri áttu eða höfðu aðang að einkabíl heldur en nú á tímum ...
Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Róbert Freyr Jónsson
Ég er fæddur og uppalinn Dalvíkingur. Á uppvaxtarárum mínum leitaði maður nokkuð oft til Akureyrar. Hvort sem það var til að skemmta sér eða nota þá s ...
Samfélagið er verkefni okkar allra
Það er góður mælikvarði á samfélög hvernig þau hlúa að þeim sem standa höllum fæti. Það er löngu tímabært að horfast í augu við það skakka gildismat ...
Þetta er mín saga – hver er þín saga? – Þorgeir Rúnar Finnsson
Ég er Akureyringur í húð og hár og hef búið í þessum frábæra bæ langstærstan hluta lífs míns. Pabbi er Finnur Marinósson úr Ægisgötu og mamma Guðrún ...
Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Anna Fanney
Ég er fædd og uppalin á Akureyri. Ég fór aldrei í leikskóla vegna þess að það að mamma mín vann á kvöldin og pabbi á daginn. Mamma hinsvegar fór a ...
Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Geir Kristinn Aðalsteinsson
Ég er borinn og barnfæddur Akureyringur, hef nokkrum sinnum prófað að búa annarsstaðar en Akureyrartaugin er sterk og togar mig alltaf til baka. Mamma ...
Þetta er sagan mín – Hver er þín saga?
Mín saga; árið er 1967, ungir foreldrar eignast sitt fyrsta barn 18 og 19 ára. Mamma, Halldóra Helgadóttir alin upp í Rauðamýri og pabbi, Reyn ...