Kosningakaffið
Kosningar
Embættismaður eða leiðtogi
Í stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins segir að bæjarstjóri verði pólitískt ráðinn með skýrt umboð til forystu og framkvæmdastjórnar. Það er ekki að ás ...
Á ég að kjósa?
Ég er alveg glæný í pólitíkinni. Ég hef ekkert alltaf haft þannig brennandi áhuga á pólitík en hef að sjálfsögðu fylgst með því sem er að gerast, ...
Aðhald eða meðvirkni?
Nokkur orð um þægilegan starfsanda í bæjarstjórn Akureyrar
Matthías Rögnvaldsson, bæjarfulltrúi L-listans og forseti bæjarstjórnar Akureyrarkau ...
Oddvitar í nærmynd – Er hægt að gera eitthvað á fjórum árum?
Nú styttist óðfluga í bæjarstjórnarkosningar og því mikilvægt að kjósendur kynnist frambjóðendum sem best. Norðurland vildi leggja sitt af mörkum og t ...
Að vera karlmaður, ekkert mál!
Fyrir nokkru hlýddi ég á fyrirlestur þar sem kom fram að stór hluti heimilisstarfa væri enn á herðum kvenna. Í einfaldaðri mynd er það þannig að þ ...
Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Víðir Benediktsson
Ég er fæddur á Akureyri á því herrans ári 1959 og ólst upp nyrst í ytra Þorpinu með Krossanesborgirnar, Bárufellsklappirnar og sjávarsíðuna nánast í b ...
Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Guðrún Karítas Garðarsdóttir
Ég er Reykvíkingur, uppalin í Breiðholtinu og var þar bæði í grunnskóla og framhaldsskóla. Breiðholtið var frábært staður að alast upp á, fjölbreytt ...
Guðmundur Baldvin nýtur mests trausts
Guðmundur Baldvin Guðmundson, oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, nýtur mests trausts meðal oddvita þeirra flokka sem bjóða fram á Akureyri í ...
Heilsueflandi bær
Á líðandi kjörtímabili gerðist Akureyri Heilsueflandi samfélag, við hækkuðum upphæð frístundaávísana úr 10.000 kr. í 30.000 auk þess sem við hækkuðum ...
Oddvitar í nærmynd – Af hverju ertu að bjóða þig fram?
Nú styttist óðfluga í bæjarstjórnarkosningar og því mikilvægt að kjósendur kynnist frambjóðendum sem best. Norðurland vildi leggja sitt af mörkum og t ...