Kosningakaffið
Kosningar
Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Oddur Halldórsson
Ég er þorpari, sonur Siggu í Bót og Dóra skó. Ódæll í æsku, en gekk vel að læra og flaut á því. Sendur í sveit á sumrin frá 7 ára aldri. Leikvöllurinn ...
Oddvitar í nærmynd – Umdeild skipulagsmál Akureyrarbæjar, hvað ætlið þið að gera í því?
Nú styttist óðfluga í bæjarstjórnarkosningar og því mikilvægt að kjósendur kynnist frambjóðendum sem best. Norðurland vildi leggja sitt af mörkum og t ...
Oddvitar í nærmynd – Hver verður næsti bæjarstjóri?
Nú styttist óðfluga í bæjarstjórnarkosningar og því mikilvægt að kjósendur kynnist frambjóðendum sem best. Norðurland vildi leggja sitt af mörkum og t ...
Minnkum streitu á börn og foreldra
Mikið hefur verið rætt og skrifað um aukna streitu hjá börnum sem heldur áfram fram á fullorðinsár. En hvernig byrjar þetta allt? Hvernig tökumst ...
Embættismaður eða leiðtogi
Í stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins segir að bæjarstjóri verði pólitískt ráðinn með skýrt umboð til forystu og framkvæmdastjórnar. Það er ekki að ás ...
Á ég að kjósa?
Ég er alveg glæný í pólitíkinni. Ég hef ekkert alltaf haft þannig brennandi áhuga á pólitík en hef að sjálfsögðu fylgst með því sem er að gerast, ...
Aðhald eða meðvirkni?
Nokkur orð um þægilegan starfsanda í bæjarstjórn Akureyrar
Matthías Rögnvaldsson, bæjarfulltrúi L-listans og forseti bæjarstjórnar Akureyrarkau ...
Oddvitar í nærmynd – Er hægt að gera eitthvað á fjórum árum?
Nú styttist óðfluga í bæjarstjórnarkosningar og því mikilvægt að kjósendur kynnist frambjóðendum sem best. Norðurland vildi leggja sitt af mörkum og t ...
Að vera karlmaður, ekkert mál!
Fyrir nokkru hlýddi ég á fyrirlestur þar sem kom fram að stór hluti heimilisstarfa væri enn á herðum kvenna. Í einfaldaðri mynd er það þannig að þ ...
Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Víðir Benediktsson
Ég er fæddur á Akureyri á því herrans ári 1959 og ólst upp nyrst í ytra Þorpinu með Krossanesborgirnar, Bárufellsklappirnar og sjávarsíðuna nánast í b ...