Kosningakaffið
Kosningar
Njáll Trausti vill leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Norðausturlandi
Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, tilkynnti það á aðalfundi kjördæmisráðs í gærmorgun að hann he ...
Kristján Þór leitar ekki endurkjörs í haust
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hyggst ekki leita endurkjörs í alþingiskosningunum, sem fram fara í haust. ...
Hrafndís Bára vill leiða lista Pírata í Norðausturkjördæmi
Hrafndís Bára Einarsdóttir sækist eftir því að leiða lista Pírata í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningar í haust. Þetta kemur fr ...
Berglind Ósk sækist eftir 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi eystra
Berglind Ósk Guðmundsdóttir gefur kost á sér í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi eystra fyrir Alþingiskosningar 2021.
Berglind Ós ...
Halldóra Kristín býður sig fram á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi
Halldóra Kristín Hauksdóttir býður sig fram á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar í haust. Halldóra sækist ...
12 manns gefa kost á sér í fimm efstu sæti VG í Norðausturkjördæmi
12 manns gefa kost á sér í forvali um fimm efstu sætin, sem er rafrænt og verður haldið 13. – 15. febrúar 2021. Á fundi kjörstjórnar með f ...
Jón Björn gefur kost á sér í annað sæti Framsóknar í Norðausturkjördæmi
Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri Fjarðabyggðar gefur kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins
„Ég hef um árabil verið virkur í starfi F ...
Jódís gefur kost á sér í 2. sæti hjá Vinstri Grænum
Jódís Skúladóttir, lögfræðingur og oddviti Vinstri Grænna í Múlaþingi, gefur kost á sér í 2. sæti á lista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi fyrir k ...
Meirihlutasamstarf á Akureyri í höfn – Ætla að ráða nýjan bæjarstjóra
L-listinn, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin hafa náð samkomulagi um myndun nýs meirihluta á Akureyri. Flokkarnir störfuðu sam ...
Gunnar Gíslason með flestar útstrikanir
Gunnar Gíslason oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri var með flestar útstrikanir í sveitastjornarkosningunum á laugaradaginn síðasta en all ...