Á morgun tekur þjóðin ákvörðun um hvað verður framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Kænugarði í Úkraínu í maí.
Sjö atriði munu keppa í Laugardalshöllinni annað kvöld og má sjá þau öll hér fyrir neðan.
Sjá einnig: Rúnar Eff skrefi nær Kænugarði
Neðst í fréttinni er svo skoðanakönnun og hvetjum við lesendur til að tjá hug sinn með því að kjósa það atriði sem ykkur þykir best til þess fallið að keppa fyrir Íslands hönd í Kænugarði.
UMMÆLI