Kona er nefnd snýr aftur: Elaine Brown og Afeni Shakur

Kona er nefnd snýr aftur: Elaine Brown og Afeni Shakur

Í dag kom út nýr þáttur af hlaðvarpinu Kona er nefnd. Þær Silja Björk Björnsdóttir og Tinna Haraldsdóttir ræða merkilegar konur í hlaðvarpinu sem hefur vakið mikla lukku hér á landi.

Kona er nefnd skoðar konur í gegnum tíðina og í samtímanum og segir þeirra sögur, sem oft hafa gleymst.

Konur dagsins eru tvær baráttukonur úr röðum Black Panther samtakanna sem börðust fyrir réttindum svartra, Elaine Brown og Afeni Shakur.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó