NTC

Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029 komin í umsagnarferli

Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029 komin í umsagnarferli

Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029, ásamt framkvæmdaáætlun 2021- 2023 og umhverfisskýrslu Landsnets eru nú í opnu umsagnarferli sem stendur til 31. júlí 2020.

Við hvetjum alla sem áhuga hafa á uppbyggingu innviða til að kynna sér efni áætlunarinnar og skila inn umsögnum fyrir lok umsagnarfrestsins. Áætlunina ásamt fylgiskjölum má finna á landsnet.is.

Áhugasömum er boðið til opinna funda þar sem gerð verður grein fyrir helstu breytingum á áætluninni:

Reykjavík Miðvikudaginn 24. júní kl. 14.00-16.00 Grand Hótel

Akureyri Fimmtudaginn 25. júní kl. 16.00-18.00 KEA Hótel

Ísafjörður Mánudaginn 29. júní kl. 15.00-17.00 Hótel Ísafjörður

Komdu og kynntu þér hvað verið er að gera til að tryggja leiðina inn í framtíðina sem við vitum að verður rafmagnaðri en áður.

Hér er hægt að nálgast Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029, ásamt framkvæmdaáætlun 2021- 2023 og umhverfisskýrslu Landsnets.

Þessi færsla er auglýsing. Kynntu þér auglýsingatilboð Kaffið.is með því að smella hér.

Sambíó

UMMÆLI