Keppendurnir í Söngvakeppni Sjónvarpsins kynntir til leiks 20. janúar

Nú styttist í Söngvakeppni Sjónvarpsins en í hádeginu í dag birti RÚV ansi sérstaka mynd á Facebook-síðu keppninnar.

Ætla má að búið sé að gera samsetta mynd af öllum þeim keppendum sem munu taka þátt í ár en á myndinni er borin upp spurningin: Hverjir taka þátt í Söngvakeppninni 2017?

Keppendurnir verða svo kynntir til leiks í þætti í Sjónvarpinu föstudagskvöldið 20. janúar klukkan 19:40. Lokakeppni Eurovison fer svo fram í Kiev í Úkraínu þann 13. maí.

Getur þú séð hvaða fólk þetta er?

Getur þú séð hvaða fólk þetta er?

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó