NTC

Kennsla í Glerárskóla fellur aftur niður á morgun

Kennsla í Glerárskóla fellur aftur niður á morgun

Kennsla í Glerárskóla féll niður í dag eftir brunann við skólann seint í gærkvöldi. Í tilkynningu sem Glerárskóli sendi frá sér nú fyrir stundu hefur kennslu morgundagsins, föstudaginn 8. janúar, einnig verið felld niður. Rafmagnslaust hefur verið í skólanum í dag.
Dagurinn í dag hefur að mestu farið í tiltekt, hreingerningu og lagfæringar vegna brunans.
Vonast er til þess að skólastarf geti hafist með eðlilegum hætti eftir helgina.

Sjá einnig:

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó