Kennarar í Menntaskólanum á Akureyri sendu hressandi myndbandskveðju á nemendur

Kennarar í Menntaskólanum á Akureyri sendu hressandi myndbandskveðju á nemendur

Kennarar í Menntaskólanum á Akureyri hafa nýtt tæknina til þess að koma hvetjandi skilaboðum til nemenda sinna í kjölfar lokunar á framhaldsskólum.

Öllum framhaldsskólum landsins var lokað vegna COVID-19 á dögunum og fer kennsla nú fram í gegnum fjarbúnað.

Íþrótta- og raungreinakennarar í Menntaskólanum bjuggu til myndband til nemenda þar sem þeir voru meðal annars hvattir til þess að hreyfa sig, fara út, fara í ruglusokka og hugsa vel um hvern annan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó