NTC

Katrín og Ingi heimsmeistarar á snjóskautum

Katrín og Ingi heimsmeistarar á snjóskautum

Akureyringarnir Katrín Karítas Viðarsdóttir og Ingi Freyr Sveinbjörnsson stóðu sig svo sannarlega vel á heimsmeistaramótinu á snjóskautum sem fór fram um helgina og tryggðu sér bæði heimsmeistaratitla.

Katrín varð tvöfaldur heimsmeistari en hún sigraði í race og freestyle. Ingi Freyr varð heimsmeistari í freestyle.

Akureyringar hafa verið öflugir á snjóskautum í gegnum tíðina en Ingi Freyr varð einnig heimsmeistari í sportinu árið 2017. Árið 2018 tryggði Akureyringurinn Ísak Andri Bjarnason sér heimsmeistaratitil í Hlíðarfjalli á Akureyri.

Sjá einnig: Kynna snjóskauta í Kína og Suður Kóreu

Sjá einnig: Ísak Andri Bjarnason er nýr heimsmeistari á snjóskautum

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó