Karlakór Fjallabyggðar gaf út frá sér tilkynningu þar sem kórinn leitar eftir nýjum meðlimum. Tekið er fram að fyrsta æfing vetrarins verður mánudaginn 20. janúar kl 17 í Tónskólanum á Siglufirði. Þeir sem hafa áhuga eru hvattir til þess að mæta.
Frekari upplýsingar veitir Smári í síma 843-0011 eða á netfangið kor@kkf.is
