Flugi til Akureyrar frá Þórshöfn hefur verið aflýst. Ekki er vitað hvenær næsta flug verður og því óljóst hvenær ferðalangar geta snúið aftur til síns heima. Kammerkór Norðulands lét það ekki á sig fá og hér syngja þau fyrir áhorfendur á flugvellinum.