Hlaðvörp
Norðlensk hlaðvörp
Aflið fagnar 20 ára afmæli
Í tilefni af 20 ára afmæli Aflsins – samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi hafa verið gerðir podcast þættir þar sem farið er yfir sögu samtakann ...
Erfiðasta við starf bæjarstjóra eru samskiptin við ríkið
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir það erfiðasta við starf hennar vera samskipti við ríkið. Ásthildur sem hefur samtals starfað sem ...
Víkingur Hauksson svarar spurningum um Bitcoin
Akureyringurinn Víkingur Hauksson mætti aftur í hlaðvarpsþáttinn 24/7 sem Beggi Ólafs sér um til þess að ræða rafmyntir og Bitcoin frekar. Víkingur v ...
Þórs Podcast – Viðtal við Láka Árna
Þeir Aron Elvar Finnsson og Óðinn Svan Óðinsson fengu nýjan þjálfara meistaraflokks hjá Þór, Þorlák Árnason í ítarlegt spjall í nýjum þætti Þórs Podc ...
Viðtalið – Kristján Már Þorsteinsson
Kristján Már Þorsteinsson er fyrsti gestur Ásgeirs Ólafs í nýjum hlaðvarpsþætti, Viðtalið. Kristján Már og Ásgeir ræddu saman um mál 13 ára dóttur Kr ...
Víkingur Hauksson ræðir bitcoin hjá Begga Ólafs
Akureyringurinn Víkingur Hauksson er gestur Bergsveins Ólafssonar í 66. þætti hlaðvarpsins 24/7. Sjáðu spjall þeirra í spilaranum hér að neðan.
Sj ...
PSA og Símey bjóða upp á hlaðvarpsskóla
Þeir Halldór Kristinn Harðarson og Ásgeir Ólafsson Lie frá Podcast Stúdíói Akureyrar munu kenna fólki allt sem við kemur hlaðvörpum í nýjum hlaðvarps ...
Enginn filter – Árið 2021 í hnotskurn
Í fyrsta þætti ársins af Enginn Filter fara þau Henrý Steinn og Sandra yfir árið 2021, hvernig það lagðist í þau og hvað þau brölluðu yfir árið.
Þ ...
Icelandings Cast – Hvernig á að fjármagna nýtt fyrirtæki?
Icelandings Cast er nýtt hlaðvarp hjá Podcast Stúdíói Akureyrar þar sem erlendir íbúar á Íslandi ræða um málefni sem tengjast því að búa á Íslandi.
...
10 bestu – Andri Snær Stefánsson
Andri Snær Stefánsson, þjálfari handboltaliðs KA/Þór, er gestur vikunnar í hlaðvarpinu 10 bestu hjá Ásgeiri Ólafs.
„Nýjasti gestur minn er. Andri ...