Hlaðvörp
Norðlensk hlaðvörp
Akureyri 1862 í hlaðvarpi Sagnalistar
Í sumarlok árið 1862 fögnuðu Akureyringar kaupstaðarréttindum. Bærinn var þá farinn að taka á sig mynd lítils kaupstaðar þar sem danskir kaupmenn og ...
Sagnalist segir sögu norsku skíðaherdeildarinnar í Hlíðarfjalli
Í nýjum hlaðvarpsþætti af Sagnalist með Adda & Binna fjalla þeir félagar um norska skíðaherdeild sem þjálfaði breska og ameríska hermenn í vetrar ...
Nýtt hlaðvarp með hjónunum Hörpu og Sigþóri
Hjónin Harpa og Sigþór hafa hrundið af stað hlaðvarpinu Sirpan og er fyrsti þáttur kominn út. Þar ræða þau saman um allt milli himins og jarðar þar á ...
Stefnumót með Hörpu komið á Spotify
Harpa Lind Hjálmarsdóttir hefur undanfarna þrjá mánuði haldið úti viðtalsþáttunum Stefnumót með Hörpu á KaffiðTV. Við hjá Kaffinu þökkum fyrir góðar ...
Grieg – elskendur sem aldrei geta mæst
Komið er að leiðarlokum í umfjöllun Adda og Binna um Friheten, Nordahl Grieg og Gerd Grieg. Í þessum þriðja og síðasta þætti um Grieg bætist þriðja a ...
Grieg – þú varst heiða og hreina hjartalindin mín
Addi og Binni halda áfram að segja frá ljóðabókinni Friheten, höfundi hennar Nordahl Grieg og eiginkonu hans Gerd Grieg. Hjónakornin eru komin til Ak ...
Grieg – undir heroki kúgaravalds
Gömul, brúnleit ljóðabók leynist í hillu áratugum saman. Lítið fer fyrir bókinni með öllum hinum gömlu skruddunum. Nýrri bækur eru á meira áberandi s ...
Forysta og samskipti – Hildigunnur Svavarsdóttir
Nýr þáttur af hlaðvarpinu Forysta og samskipti er kominn í loftið. Umsjónarmaður er Sigurður Ragnarsson lektor við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyr ...
Nýr þáttur í hlaðvarpi Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar – Verkir
Kominn er út nýr þáttur í hlaðvarpi Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar. Í þættinum ræðir Haukur Svansson, læknanemi, um ýmislegt í tengslum við verki, m ...
10 bestu – Heimir Örn Árnason
Heimir Örn Árnason er gestur Ásgeirs Ólafssonar í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu.
"Heimir Örn Árnason er formaður bæjarráðs, þjálfari Þórs-K ...