KaffiðTV kynnir Trúðakassann til leiks

KaffiðTV kynnir Trúðakassann til leiks

Fyrsti þáttur af Trúðakassanum er kominn út á KaffiðTV. Í fyrsta þætti fara Villi Jr., Palli og Keli á kostum og keppast um að búa til besta matréttinn.

Hver er það sem mun vinna? Hver gerði besta kjúllann? Strákarnir fengu kokkinn Bjarna Þór Ævarsson til að dæma réttina. Horfðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Trúðakassinn er vikulegur þáttur sem mun kemur út á KaffiðTV á Sunnudögum! Þættirnir eru framleiddir af Kaffið.is. Þú getur hjálpað til við að fjármagna starfsemi Kaffið.is með frjálsum framlögum á https://www.kaffid.is/styrkja/ eða með því að kaupa sérmerkta boli á verslun.kaffid.is. Fyrir upplýsingar um auglýsingar hafðu samband á kaffid@kaffid.is

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó